Sést kannski ekkert svakalega vel, enda bara tekin á síma .. en ef þið mynduð sjá þetta, þá sæuð þið geðveika litasamsetningu, ég er allavega ekkert smá sáttur með þetta.Half-sleeve, flúrað af Jón Pál
Ég fór á Tattoo ráðstefnu í Malmö um helgina og las að Muffe frá Copenhagen Body Extremes yrði þar svo ég sendi honum email og spurði hvort hann yrði að gata e-ð á ráðstefnunni. Svo virtist ekki vera en hann bauðst samt til að taka með sér græjur svo hann gæti gert e-ð á mig.. Ég neitaði því auðvitað ekki og ákvað að fá mér Dermal ;)