Ég var með naflagat í 6-7 mánuði og svo fékk ég sýkingju eða eh. ég tók samt aldrei eftir því og hann byrjaði að vaxa úr og tók hann þá úr og svona lítur þetta úr, það er svona mánuður eða 2 síðan.
Þetta er sennilega það eina slæma sem ég hef fundið við eitthvað af götunum sem ég er með. Lokkurinn er eiginlega að eyðileggja tannholdið mitt. Tannlæknirinn minn benti mér á þetta og sagði mér að taka þetta úr sem fyrst. Ég á mjög erfitt með að koma mér í það að taka þetta úr því mér þykir svo vænt um smileyið mitt =( En tannlæknirinn segir að lokkurinn muni spæna tennurnar í sig líka.