Þetta er ein af myndunum sem við gerðum í þetta skiptið (gerðum alls 2) og þetta er kanínan úr “The last rabbit”. Upprunalega er hún í öðrum litum en við Sverrir ákváðum að leika okkur aðeins með litina í þessari mynd.
Þetta er tramp stamp sem vinkona mín er með. Hún fékk sér þetta allt í einu einu sinni þegar hún fór til Reykjavíkur. Ég held að þetta hafi verið gert í heimahúsi og á ca. 9.000 kall.. Ég var soldið sjokkeruð á henni að gera þetta, en tjaa.. Hvað finnst ykkur? Mér finnst þetta soldið spes en ekkert eitthvað mega.
Tattoo sem ég fékk mér 9. des 2006. Fór til Svans í Tattoo&Skart og er ég mjöög sáttur með útkomuna. Afsakið léleg gæði á myndinni. Kem með betri seinna.. ;P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..