Gleymt lykilorð
Nýskráning
Húðflúr og götun

Húðflúr og götun

2.421 eru með Húðflúr og götun sem áhugamál
18.544 stig
109 greinar
2.972 þræðir
57 tilkynningar
24 pistlar
1.666 myndir
195 kannanir
70.380 álit
Meira

Ofurhugar

misstattooine misstattooine 872 stig
Fenrir Fenrir 562 stig
Spiker Spiker 542 stig
KronoZ KronoZ 436 stig
Eliiin Eliiin 408 stig
NineInchElvis NineInchElvis 322 stig
creampuff creampuff 282 stig

Stjórnendur

Penslaför (9 álit)

Penslaför Flúr eftir Jón Pál. Svipað og það sem leatherk kom með hingað inn um daginn. Mér finnst þetta alveg ótrúlega flott og vel gert.

Pæling (3 álit)

Pæling Er að sá að fá mér þennann á kálfann

Fyndið (8 álit)

Fyndið Fann þetta hjá gaur á inkednation

Hammer (12 álit)

Hammer hamar þórs

Tattoo gun (42 álit)

Tattoo gun Jæja nú er þetta að hafast að búa til tattoo vél.
En vantar enn nál og blek. Ég er búinn að prufa að hafa penna blek og teikna á blað og húð og það virkar vel..
Hendin sem ég teiknaði á varð mjög bolgin því penna nálin fer hratt (þetta virkar!!!).
En ef eihver veit um myndlista búð sem selur Indian Ink þá látið mig vita plís.

Ný og gömul flúr (17 álit)

Ný og gömul flúr Nýtt og ilmandi flúr. “Knotworkið” sem er undir er nýtt, hinar myndirnar eru eldri. Það veldur þessu litaósamræmi. Er samt að spá í að gera þessar eldri líka blóðrauðar, miklu flottara hehe ;)

Japönsk sleeve eftir JP (3 álit)

Japönsk sleeve eftir JP Þessi ermi er eftir Jón Pál. Eins og þið sjáið er þetta að hluta til cover up yfir tribal þarna efst á öxlinni. Þessi ermi tók einungis 3x4 tíma session til þess að vera fullkláruð!

sverrir1 (12 álit)

sverrir1 Kínverskt tákn sem Sverrir setti undir húðina á mér :)

gat í vör (8 álit)

gat í vör þetta er sko alvöru gat í vörina

Session 4 (14 álit)

Session 4 Þetta er svo seinni myndin.. Eingöngu hluti af myndinni “The Ecstacy of Cecelia”. Einnig smá breytingar þarna… Við settum sól á kassann í staðinn fyrir mynd af Abraham Lincoln og svo tókum við einnig jing & jang merkið út og settum bara rendur í staðinn..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok