Hér er heimagerða scarifactionið mitt, held ég þarf mjöög líklega að fara ofaní það en ég ætla aðeins að bíða bara og sjá.Efri myndinn var tekinn á meðan ég gerði það, og neðri var tekinn þegar ég vaknaði morguninn eftir.
Mér finnst svona fuglar svo flottir á þennan stað,
Þá er húðflúr númer 2 komið í safnið og það er eftir hann Búra.
Ég átti alltaf eftir að senda mynd hingað inn af húflúrinu mínu, það er komið um það bil hálft ár síðan ég fékk mér það.