Jæja nú er þetta að hafast að búa til tattoo vél. En vantar enn nál og blek. Ég er búinn að prufa að hafa penna blek og teikna á blað og húð og það virkar vel.. Hendin sem ég teiknaði á varð mjög bolgin því penna nálin fer hratt (þetta virkar!!!). En ef eihver veit um myndlista búð sem selur Indian Ink þá látið mig vita plís.
Nýtt og ilmandi flúr. “Knotworkið” sem er undir er nýtt, hinar myndirnar eru eldri. Það veldur þessu litaósamræmi. Er samt að spá í að gera þessar eldri líka blóðrauðar, miklu flottara hehe ;)
Þessi ermi er eftir Jón Pál. Eins og þið sjáið er þetta að hluta til cover up yfir tribal þarna efst á öxlinni. Þessi ermi tók einungis 3x4 tíma session til þess að vera fullkláruð!
Þetta er svo seinni myndin.. Eingöngu hluti af myndinni “The Ecstacy of Cecelia”. Einnig smá breytingar þarna… Við settum sól á kassann í staðinn fyrir mynd af Abraham Lincoln og svo tókum við einnig jing & jang merkið út og settum bara rendur í staðinn..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..