Veit ekki hvort þetta hafi verið eitthvað svona Deus Ex Machina eða hvað, en ég sé hvergi í bókunum né myndunum hvernig Fred og George vita hvað þarf að segja til að “opna” og “loka” ræningjakortinu. Er einhver sem veit?