Í sambandi við nöfnin á persónum í Harry Potter ætla ég að skrifa það sem ég hef séð á netinu.

Albus Dumbledore: hvít býfluga, Albus: hvít Dumbledore: býfluga
Draco Malfoy: Draco, þýðir dreki og Malfoy þýðir ‘evil duer’ (ég held það sé stafað svona) og það merkir sá sem gerir illt.
Lucius Malfoy: Nafnið Lucius er mjög líkt öðru nafni á djöflinum (Lúsífer)
Voldemort: Mort þýðir dauði en Voldemort þýðir vondur galdrakarl.
Ron Weasley: Nafnið kemur frá einhverjum Running Weasel en það var gul rotta sem drap hann (munið eftir Scabber?)
Minerva McGonagall: Minerva var, í grískri goðafræði, gyðja réttvísinnar.
Fluffy(Hnoðri): Í grískri goðafræði er hundur sem hefur þrjú höfuð og stendur vörð um hliðið til helvítis.
Argus Filch: Í Grikklandi til forna var til saga um vörð sem hét Argus sem hafði hundrað augu.
Severus Snape: Severus er byggt á orðinu severe sem þýðir strangur.
Hedwig: Nafn á dýrlingi

Mig langar líka til að skjóta inn að mottó Hogwartsskóla er: Draco dormiens nunquam titillandus en það þýðir: aldrei kitla sofandi dreka!