Gleymt lykilorð
Nýskráning
Hljóðfæri

Hljóðfæri

7.027 eru með Hljóðfæri sem áhugamál
113.284 stig
384 greinar
39.628 þræðir
105 tilkynningar
4.188 myndir
968 kannanir
254.447 álit
Meira

Ofurhugar

HoddiDarko HoddiDarko 1.490 stig
Diddii Diddii 1.040 stig
Tjeko Tjeko 966 stig
negrasvikari negrasvikari 832 stig
Noisemaker Noisemaker 826 stig
Addni Addni 820 stig
HlynurS HlynurS 814 stig

Stjórnendur

Effecta taskan mín (48 álit)

Effecta taskan mín Jæja

nú er ég loksins kominn með effectana mína á góðann og öruggan stað. Ég skellti mér á 32“ Road ready töskuna sem pfaff er með umboð fyrir (þakka ábendinguna ”vintage“).

Ég er ekkert smá ánægður með þessa tösku. Hún er massa vel byggð og mjög auðvelt er að skipuleggja allar tengingar. Það er gert ráð fyrir öllu í þessum pakka eins og power supply´s, fjöltengjum, pláss fyrir snúrurnar undir effectunum ofl.

Þetta er næstum því endanleg útkoma á brettinu, en ég er að bíða eftir patch kittinu frá planety waves í pósti.

Effectarnir eru í þessari röð:

> Peterson strobo tuner (true bypass)>
> Mojo Vibe frá Sweet Sound (betri en original Uni-Vibe að margra mati)>
> Z.vex Box of Rock>
> EHX ”The Hog" (ótrúlegt fyrirbæri)>
> EHX Graphic Fuzz>
> Voodoolab pedalswitcher sem stjórnar: 1=MXR envelope filter 2=Boss CE-2 chorus 3=MXR phase 90 4= EHX SMM w/ Hazarai >
> Keeley katana clean boost>
> EHX holier grail(skrítið ástarsamband þar á ferð)

Flestir eru poweraðir með Voodoolab Pedal Power 2, nema Hog, Gr. Fuzz og Holier Gr.

Endilega, ef vakna einhverjar spurningar, að skjóta þeim á mig eða koma með hugmyndir um öðruvísi chain setup.

stratocaster 50th anniversary (21 álit)

stratocaster 50th anniversary 2004 árgerð af stratocaster. 50 ára afmælisútgáfa hjá stratocaster..
ætlaði ekkert að fá mer gítar, en þessi varð að bætast í safnið eftir að ég prófaði hann! svo líka skemmtilegt að hafa hann afmælisútgáfu, sem þýðir auðvitað að hann er merkilegur! :)

Víðsfrægi pjéinn minn. (15 álit)

Víðsfrægi pjéinn minn. Hérna er kallinn hress(og ghettó) með gamla góða P bassann í hönd.

Gerist ekkert betra enn þetta.

Svona er þetta bara... (22 álit)

Svona er þetta bara... :)

P bass (21 álit)

P bass Einn af þeim fallegustu sem ég hef fundið á netinu.

Tónleikar!!!!! (9 álit)

Tónleikar!!!!! ALLIR AÐ MÆTA!!!!!

THUNDER! (16 álit)

THUNDER! Gamli thönderbirdinn hans Didda sem ég átti í heilar 2 vikur áður enn ég seldi hann.

gúdshjitt bassi hér á ferð.

Fender Bullet Bass (26 álit)

Fender Bullet Bass Þetta er Fender bullet bass deluxe bassinn sem ég var að gera up, myndin var reyndar tekin áður en ég setti nýja brú. hér eru fleiri myndir af honum http://www.flickr.com/photos/reynirth/sets/72157604162480062/

Black Sabbath Gítar (33 álit)

Black Sabbath Gítar Ég að spila á Black Sabbath gítar í Hard Rock Safninu í london. Safnið var í raunnini frekar lítið en það var samt slatti inní því. Gítarinn hans BB King, Lucille var þarna, Fötin sem slash var í í November Rain myndbandinu og gítarinn hans. Oasis kassagítar (sem sést á myndini), Jimi Hendrix Gibson FLying V (http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/JimiHendrixLefty.jpg) Bod Dylan gítar Og bill Wyman bassi (http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DylanWyman.jpg) , Skyrta sem john lennon átti, Gene Simmons Axar bassi, Flea stratocaster (sem sést á myndinni) og marg fleira. Það er frítt inná þetta safn en þar er samt solítil biðröð.

Veitingastaðurin var líka ekkert síðri. Þar var trommusett frá John Bonham og minnir mig Keit moon líka. Fötin hans jimi Hendrix, Föt af The Who sem þeir notuðu í myndinni Tommy, John 5 Telecaster, Rob Zombie bassi, Steva Vai tveggja hálsa gítar, Madonnu leðurjakki (ég hugsaði bara wtf…) lítið horn sem var tileinkað Velvet Revolver og Guns N' Roses, skyrta af Jim Morrison, Eitthvað bob Dylan dót og bara hellingur af töff stöffi :) Mæli eindregið með því að fólk fari þangað. Þetta er fyrsti hard Rock staðurinn í heimi þarna í London og hann er sjúklega flottur ;)

Svo er staðurinn líka að bjóða uppá Rock n Roll tours um alla helstu staðina í london sem tengjast Rock sögu landsins. Maður fer á Veitingastað Sem Bill Wyman á, Abbey Road stúdíóið, Staðinn þar sem Hendrix dó, húsið hans Jimmy Page, Staðurinn þar sem Freddie Mercury lifið og dó, ýmsir bítla staðir eins og staðurinn þar sem Brian Epstien lifði og dó, stðaurinn þar sem þeir spiluðu síðustu tónleikana sína á og fleria tengt þeim, staðurinn þar sem Keith Moon dó og fleiri intrestingstðir. Maður stoppar ekki á öllum þessum stöðum, bara Abbey Road og Bill Wyman veitingastaðnum Sticky Fingers. Hjá hinum fer maður bara framhjá í lítilli rútu og guide-inn talar og seigir manni frá öllu. Ég lærði helling á þessari ferð og mæli endregið með henni ef maður hefur áhuga á sögu rokksins.

En gítarin nsem ég er að spila á er Semsagt Samick gítar. Í rauninni ekki neitt sérstakur gítar. En hann var nú ekkert óþægilegur. Tony Iommi spilaði eitthvað á hann og allir meðlimir Black Sabbath árituðu hann (original lineuppið þá)

Þessi mynd á nú reyndar kannski álíka mikið heima á gullöldini en ég mundi eftir því að fyrir löngu hérna á /hljodfaeri, sendi inn einhver gæji mynd af sér vera að spila á hendrix V-inn svo ég ákvað að setja hana hingað inn í staðinn.

tveir af mínum (4 álit)

tveir af mínum já þetta eru tveir af mínum heitt elskuðu gíturum
þetta eru semsagt fender telecaster classic custom '71 sem ég keypti á þessu ári og höfner model 172 sem er 45ára á þessu ári(það fyndna við höfnerinn er að ég fann hann á ruslahaugunum og gerði hann upp) en afsakið það að myndin er öfug
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok