Sófi Jaa hæ.

Þetta eru frá vinstri;

Gibson J200, ca. 20 ára held ég. Mágur minn á hann reyndar.

Epiphone Les Paul Custom með Seymour Duncan JB og ‘59 pickupum. Mjög góður miðað við að vera Epiphone.

PRS Custom 22, 10 top, Blue Whale litur, árgerð 1997 með Seymour Duncans líka.

ESP MII með EMG 81 pickupum held ég. Smíðaður ’05 minnir mig. Rosalegur sólógítar.

Hann er til sölu líka ef einhver hefur áhuga.

Þetta eru dálítið ólíkir gítarar en sounda allir vel finnst mér og þægilegir á að spila.

Held það þurfi ekkert að segja neitt meira. En það má spyrja jájájá.

Takk.