Sjálfsmynd Ég fékk þessa mynd af síðustu æfingu senda og ákvað að henda henni hingað, koma með þokkalegt “action shot” af helstu græjunum.. Þarna er ég að spila á ESP Eclipse-I CTM, tengdan í Marshall Silver Jubilee 2553, sem svo er tengdur í Trace Elliot 4x12 box.. Glöggir menn geta svo séð glitta í Gibson Explorer sitt hvorum megin við vinstra lærið á mér.
Þið verðið að fyrirgefa myndgæðin, ekki tekið á mína vél :P