Þið hafið áreiðanlega fengið fjöldan allan af póstum hérna um þetta efni en ég ákvað samt að reyna á þetta.
Ég er semsagt að velta fyrir mér hvernig kassagítar þið mælið með fyrir byrjanda. Er þá að tala um að ég myndi bara safna mér og bíða til að sjá hvort ég hefði enn áhuga fyrir því að byrja þar sem ég vill ekki eitthvað drasl sem hljómar illa. Frekar vill ég safna og eyða þá pening í eitthvað sem er þess virði að kaupa.
Ef þið hafið reynslu eða vitið um einhver ákveðinn gítar sem er góður og hljómar vel þá endilega látið mig vita og hvar hann er til sölu :)

Hef verið að skoða hljómfærahúsið og aðrar síður en þar sem ég veitt ekki neitt um þetta þá ákvað ég að koma hingað. Tek það fram að ég mun koma til að hringja eða fara sjálfur í búðirnar seinna meir, þetta er bara svona pre-check til að vita hvað ég vill.

Takk fyrir :)

Bætt við 2. janúar 2011 - 21:38
Ætti kannski að nefna það að mig myndi endilega langa í kassagítar sem hægt væri að tengja við magnara :)