Ég er hér með slatta af effectum sem ég er ólmur í að skipta.. Ég vil helst ekki selja nema ég fái tilboð sem ég get ekki hafnað..

Ég er aðallega að leita mér að delay (helst einhvern af Bossunum eða græna Line6) en endilega skjótið öllu sem þið hafið í huga!

Ef þið eigið gamla strat eða tele eftirlíkingu sem er að rotna einhverstaðar þá er ég með fretless háls sem er búinn að bíða spenntur í 2 ár eftir nýju heimili!


EHX Big Muff USA - Með þessum venjulegu óumflýjanlegu rokkrispum en í toppstandi.


MXR Smart Gate - Svo gott sem ónotaður. Besti gate pedall sem þú finnur.


Dunlop EVH Phase 90 - Svo gott sem ónotaður. Venjulegi Phase 90 með auka vintage takka.


Dunlop volume pedall - Í topp standi fyrir utan límmiðann sem vantar á hann :)


Dunlop Cry Baby classic - í frekar annarlegu ástandi


Napalm handsmíðaður true bypass effect loop
pedall
- Svo gott sem ónotaður


MXR double shot distortion - Lítið notaður


Boss OS-2 - Eitthvað notaður en í nokkuð góðu standi


Line6 Verbzilla - Vantar einn knobin en virkar 100%.. Væri bara til í að skipta honum fyrir annan reverb t.d. EHX Holy Grail


Digitech Space Station - Sem er samt mjög ólíklegt
að ég skipti en langar bara að sjá áhugann á honum og hvort ég fái eitthvað sem ég get ekki hafnað.. Elska þennan pedal


Ef þið viljið nánari upplýsingar sendið þá einkapóst :)