Tjah, ég myndi nú bara fá mér Ahead Joey Jordison, þegar ég var í 6-7 bekk keypti ég mér svoleiðis, var alltaf að eyðileggja spýtukjuðana (Vic firth) dugðu í svona mánuð, ég negldi þessum og bara eiginlega reyndi að brjóta þá á trommunum og cröshunum, en ekkert gekk, og þeir eru enþá heilir í dag.. 4-5 ár síðan :D spilaði reyndar ekkert í 2 ár :P