Ég er að hugsa mér að demba mér útí að selja bassman magnaran minn ef rétt verð færst !!

Um er að ræða ‘70 lampabassamagnara frá fender ég veit ekki nákvæmlega hvaða árgerð hann er en einhverstaðar á milli 70 og 74 þetta er 100 vatta lampi og með er 4x12 box.
það eru nýjir JJ 6l6 lampar íhonum og er hann strá heill í alla staði !

Ég set á hann kr. 150 þúsund eða eitthvað gott tilboð.

þetta er einstagt tækifæri til að eignast mjög sjaldgæfa og flotta ’70 bassastæðu.

hér er einhver linkur á mynd af samskonar !

http://www.vintageguitars.org.uk/graphics/fender72p53.jpg



kv. Hörður
sendið hugapóst fyrir meira info
Bassar: Spector USA Bolt-On Series NS-5H2-EX,Spector USA Neck-Thru Series NS-4,Rickenbacker 4003 ,Ibanez ATK Prestige