Ég ætla að versla mér cymbala á settið mitt yndisfagra í sumar og þar sem ég hef mjög takmarkað vit á trommum, þar sem ég er gítarleikari þá væri ég alveg til í ábendingar.
Hvað ætti ég að vera að hugsa um þegar ég ætla að kaupa metal diska? Með hverju mælið þið og af hverju?