Já ég er með svartann Epiphone Les Paul Custom í góðu standi fyrir utan eitt atriði. Pickupswitchinn fer ekki upp í Rythm stillingu. Ekki getur verið dýrt að láta laga svona og sumir handlagnir geta meira að segja gert það sjálfir. Ástæða fyrir sölu er að ég er allt í einu ekki eins mikið fyrir Les Paul og ég hélt að ég væri og ég má alveg við peningnum.

Ég hugsaði mér 55 þúsund kr. fyrir hann en það er ekkert heilagt.

Með vonir um áhuga á frábærum gítar, Sindri.