Epiphone Les Paul Custom til sölu á 55 þúsund krónur. Hann er svartur að lit og algjörlega óaðfinnanlegur nema að pickup switchinn (til þess að skipta á milli pickupa) er eitthvað að stríða mér. Viðgerð á því ætti ekki að kosta mikið.

Svariði bara hér fyrir neðan ef áhugi er fyrir hendi.

Mynd og upplýsingar um gítarinn: http://www.epiphone.com/default.asp?ProductID=47&CollectionID=6

Bætt við 26. nóvember 2007 - 16:10
Þess má geta að hardcase fylgir og ætlaði ég þess vegna að setja 60 þúsund á hann en ég ákvað að lækka það niður í 55 útaf þessum minor galla. Ég býst ekki við því að viðgerðin kosti meira en 5000 kall.