Hefur einhver ykkar reynslu af Schecter gíturum? Ef svo er, hvernig eru þeir? Hverjir eru kostir þeirra og hverjir eru ókostirnir?

Ég er virkilega að spá í þennann C-1 Classic. Hann er alveg gullfallegur og kostar lítið miðað við components.