Sælir Hugarar, þannig er mál með vexti að fyrir svona hálfu ári fékk ég mér Fender squier og núna finnst mér vera rosalega óþægilegt að spila á hann útaf því að strengirnir eru rosalega langt frá hálsinum. Þannig að ég er að spá í að kaupa mér nýjan gítar og mig vantar ráð við hvernig tegund :) Hef spilað á gítar í sirka 1 og hálft ár aðalega á klassískan gítar sammt.
Verð má alveg vera á milli 30-40.000.
Með fyrirfrakm þökk.
Pepsi er aðal drykkurinn :)