Hérna… mig langar að fara að læra á gítar en ég hef bara ekkert vit á þessu.

Ég var að hugsa um að fara í tónlistarskóla og svona en hérna, þarf maður þá ekki að redda gítar sjálfur eða reddar skólinn gítar?

En hvað um það, mig langar samt í minn eigin, en hvernig gítar mynduð þið mæla með fyrir byrjenda?
Væri líka ágætt ef þið gætuð komið með ca. verð eða jafnvel link á síðu þar sem ég gæti skoðað þann gítar sem þið mælið með…

Með fyrirfram þökk,
Bjarni
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.