ég ætla að byrja á því að biðjast afsökunar ef þessi grein á ekki heima undir hljóðfæri. ég var ekki viss hver ég ætti að setja hana.
ég hef tekið eftir því að fólk er mikið að fordæma aðra fyrir að fíla ekki það sama í tónlist og þeir- t.d ef einhver sem fílar koRn hittir manneskju sem fílar þá ekki, þá er síðarnefnda manneskjan hommi, fífl og réttdræpur fáviti. hvaða kemur þetta? smekkur er AUÐVITAÐ og AÐ SJÁLFSÖGÐU misjafn. og margir segja t.d “oj marr, fílaru n'sync, það er FEIK tónlist. ég vil hlusta á svona alvöru, eins og Limp Bizkitt” (nú er ég bara að nefna dæmi) er limp bizkit ekki alveg jafn “feik” og n'sync, tónlistin gerð til vinsælda aðeins, bara höfðað til öðruvísi hóps. flest öll tónlist er gerð til að afla sér vinsælda, og er því flestöll feik. hins vegar segi ég auðvitað að það gerir tónlist aðeins meira “real” ef þeir semja hana sjálfir, en það gera t.d westlife. og samt eru þeireitt af aðalskotmörkunum í þessu. þeir gera einfaldlega tónlist sem þessar manneskjur fíla ekki (þær manneskjur sem setja út á fólk vegna tónlistarsmekks, meina ég þá) og þá gefur þetta fólk sér þann rétt til að dæma þá og alla sem þá hlusta á! hvað á það að þýða?!