Það er komið eitt glænýtt myndband með einu lengsta introi sem ég hef á æfi minni séð neðst á /hl sem notandinn Dudd benti mér á. Endilega sendið honum hamingju óskir um að ég nefndi hann í tilkynningu (gaur án djóks nú geturðu sótt um í seven :D).

Minni svo á tilkynninguna hérna á neðan um að það vanti stjórnendur, allnokkrir búnir að sækja um svo það er eftir engu að bíða.

Adios.
"Choose a job you love, and you will never have to work a day in your life." -Confucius