Jæja svo virðist vera að updeitið sé komið í hús.

Hef þetta í fór með sér að rate er komið í 30000 í stað 25000 mæli ég með að breyta því aftur því fólk er að detta út vegna þessa.

- Hægt er að breyta þessu í console en ef þetta breytist alltaf aftur mæli ég með userconfig.exe að setja þetta þar ( rate 25000)

Einnig breytist cl_updaterate í 25 í stað hið venjulega 101virðst vera sem þetta komist ei í hærra en 100 núna.

-Mæli ég með að setja þetta í userconfig.exe einnig eða breyta í console ( cl_updaterate 100 )

Hjá sumum hefur fps_max farið í 160 í stað 101. Vesen hefur verið hjá sumum og þar á meðal mér að ná 101.

-Mæli ég með að setja í console fps_max 100 eða setja í userconfig.exe fps_max 100

Einnig hefur þetta í fór með sér að myndir af notendum steam þ.e. þeir sem nota friends fá að sjá myndir af sér og öðrum í scoreboard.

-Þetta er einungis að koma fram í stærri upplausnum en 1024* upplausninni.

Er þetta updeit að koma hjá flestum er þeir loga sig inn og útaf af steam.

Ekki er vitað hvort þessu verði breytt en geri ég fastlega ráð fyrir að þetta sé til frambúðar.

Er ég búinn að fá að nálgast 100 pm á mirc í dag sem er alveg í góðu lagi, og hef ég reynt að aðstoða alla að bestu getu.
Ákvað ég að henda þessu hingað svo aðrir geti einnig lagað þetta og hætt að detta út af serverum eða leikurinn hrynji.

Eigið góðar stundir

newtactics ' dredinn - simnet rcon
"Choose a job you love, and you will never have to work a day in your life." -Confucius