Jæja, þetta var gaman meðan á því stóð.

Markaðsdeild Símans hefur ákveðið að ekki verði haldin fleiri mót á vegum Skjálfta/Símans.

Ekkert hefur verið ákveðið með leikjaþjónana en reiknað er nú með því að þeir verði áfram í rekstri.

Bætt við 28. september 2006 - 19:02
Vil taka fram að stærsta ástæðan fyrir þessu er gríðarleg hækkun á húsaleigu fyrir svona viðburð.

Það er enginn einn vondur aðili sem setti bara pennastrik yfir Skjálfta…