
Return To Castle Wolfenstein er fyrsti leikur Gray Matter Studios, en þeir hafa þróað marga leiki í fyrri tíð sem Xatrix Entertainment. Frægustu leikir þeirra eru líklega Redneck Rampage og Kingpin.
id Software eiga enn einkaleyfið að Wolfenstein, þannig að þessi kaup Activision þýða ekki endilega að framhald eða aukapakki sé á leiðinni. Margir vilja meina að Gray Matter hafi eytt 9 milljónum dollara í að þróa og hanna Return To Castle Wolfenstein, en meira en 1 milljón eintök af leiknum hafa verið send út til verslana, enda mikil eftirspurn.
Heimildir og tenglar:
<a href="http://www.voodooextreme.com/comments.taf?postID=24869“>Frétt á Voodoo Extreme</a>
<a href=”http://www.activision.com“>Vefur Activision</a>
<a href=”http://www.gmistudios.com">Vefur Gray Matter Studios</a