Segðu okkur aðeins frá þér fyrri klön og skemmtilegt varðandi þig og hvernig þú spilar?

BLZR ég heiti arnar hólm og spila undir nickinu vargur byrjadi minn CS ferill að spila með
KotR í 2ár minnir mig og siðan fór ég í adios/mta/diG/ice/diG/rws, KotR er clanið sem bjó til
varginn en diG gerði hann að almennilegum player!:O þegar ég spila og er í einhverju þvíliku
actioni þá gef ég oft frá mér asnaleg hljóð t.d. þegar það er verið að skjóta á mig ur öllum
áttum og roundið endar oftast i minn hag..!

Tölvan sem þú spilar á og stillingar?

Tölvan min er eitthvað basic bara 3500 amd64, 2x hyperx 512 400mhz, ati x800xt og
einhver shuttlevél svört, ég notast við cplgui3 og 16bit online, 800*600, sens 1og
small crosshair dökk grænan


top5 spilarar á landinu að þínu mati?

Fer nottla eftir því hvort þeir séu active eður ei AÐALseven crewið er mjög sterkt
þegar það er lifandi, start5 i dag odinz varg drulli elf detinate

top5 bestu spilarar í heiminum?
allen f0rest luq~ neo og walle

Coke eða pepsi?
ég drekk pax a.k.a PEPSI MAX. thx finneh

Bjór eða Sterkt ?
bjór er bara einhver þvagprufa.. sterkt!

Klám eða real thing?
tjaaaaaaaaaa bæði

Eitthvað svona til að enda þetta?
til að enda HMM diG eru bestir og ég elska instant? #team-rws laaaater


Þökkum herra.Arnar fyrir viðtalið og vonum það besta fyrir drenginn og kaldhæðnina í seinasta svarinu :)

Minni á að þetta er aðeins brot af brot af efni því sem við erum með af viðtölum og leikjafréttum á www.truflad.net

Eigið góðar stundir
- Vill minna á að svona viðtöl eru einnungis gerð ykkur til skemmtunar, er reynt að hafa þetta stutt og skemmtilegt :)

-endilega svarið hér eða á truflad ef ykkur finnst vantar eitthvað