Live videó frá ShgOpen Hægt er að horfa beint frá mótinu shgOpen þar sem nokkrir íslenskir víkingar eru að spila, en það eru þeir félagar odinz - stebbz - instant - wilson og grobbi í rws og síðast en ekki síðst Hollenska clanið Praetoriani með Biggi “SpiKe” Gústa og Gunnar “dyNamo” Ormslev innanborðs.

Þeir sem ekki vita, þá er ShgOpen lanmót sem er haldið í Bella Center í Danmörku og hófst í dag föstudaginn 16 febrúar og endar á sunnudaginn 18 febrúar n.k.

Meira >>>


UnderGround hafði ekki hugsað sér að setja allar þær fréttir sem berast frá mótinu hér inn á Leikjarfréttir Hugi.is/hl, þannig að það er um að gera að kíkja reglulega við til að fá nýjustu fréttir frá shgOpen.

Einnig minnum við á ircrás rws #team-rws en þar er líf og fjör.