Pirates, Viking and Knights 2 Gleðifréttir fyrir aðdáendur PVK því PVK 2 beta 1.0 var að koma út og því eflaust margir glaðir núna. En Pirates, Vikings and Knights var og er Half-life 1 mod en núna var fyrsta útgáfan af Nr 2 að koma út sem er fyrir Half-life 2.

Nánar um leikinn hér, ásamt trailer.

Íslensku Moddararnir spila þennan leik mikið næstu daga.

Frétt skrifuð af GullMoli