Exterminatus og teiknari á kantinum Mánuði eftir formlegri opnun á leiknum Exterminatus hafa þeir félagar unnið að nýju “Map Development Kit” og hafa gefið út skjámyndir, en þess ber að geta að ekki er enn búið að fullvinna allt saman.

Aðstandendur Exterminatus óskar eftir teiknara, lesið nánar um það
hér