Þá er komið að viðtali númer 2 hérna í viðtals horninu mínu og tók ég Exile|OmegaDeus tali núna.

Það er ennþá ekki alveg ákveðið við hvern verður talað næst en það kemur bara í ljós fljótlega :P enjoyrevolver: Jæja Sæll og blessaður, viltu ekki byrja á þig að kynna þig fyrir þeim lesendum www.hugi.is/hl sem ekki kannst við þig og einnig lið þitt ?

exile|omega: ég heiti Egill Jónasson er 21 á árinu og hef núna spilað í liði sem kallar sig Exile með zickfunka detinate azaroth astro arach og fanti , hef verið í þeim herbúðum í 5 mánuðirevolver: Hvernig kynntist þú Counter-Strike og hvers vegna féllstu fyrir leiknum ?

omega: Ég kynntist counter strike þegar ég var ca 13-14 ára þá var það vinur minn [.c4s.]Manticore sem tókst ekki að fela leikin lengur fyrir mér …. féll ekki fyrir leiknum fyrren ég fór í shock á seinasta ári… svo dvalaði þetta og kom aftur fyrir 6 dögum þegar exile byrjaði að spila aftur.. þetta kemur og ferrevolver: Nú er það á margra vörum að Counter-Strike samfélagið á Íslandi sé að deyja, hver er þín skoðun á því ?

exile|omega: Þetta er bara helvítis kjaftæði , þetta hefur alltaf verið talað um síðan allir þessir nýju gæjar byrjuðu að koma með 1.4 og uppúr… fólk sem heldur þessu fram eru bara vitleysingar , cs á mörg ár í viðbót eftir !revolver: Hvert stefnið þið exile menn svo? Einhverjar erlendar online deildir eða eitthvað í þá áttina ?

exile|omega: Hvert við stefnum úff…. allavega erum að spá í SGL , Opencup og ESL …. vonandi gerir þessi slefandi manager eitthvað fyrir okkur =p :D ef ekki þá reddum við þessu sjálfir bara


revolver: Ef þú ættir að velja þér draumalið, hverja myndiru velja og hvers vegna ?

exile|omega: f0rest( flott ingame hugsun, awesome spray ) rwa( GO SWEDEN , tussugóður gaur ), ahl( the fucking mastermind ), solo(maaaad hittni), og síðast en ekki síst zonic(truflaður awp gaur).. þetta lið myndi sópa upp heiminum


revolver: Ef þú ættir að gefa þeim sem hafa ekki spilað CS í langan tíma góð ráð um að verða betri, hver væru þau ?

exile|omega: Metnaður umfram allt… Ef þið hafið metnað þá fylgir hitt með… einsgott að þið hafið viljan til að vinna


revolver: Spilar þú einhverja aðra leiki, ef svo er hverjir eru það og hvers vegna ?

exile|omega: Ég spila nú aðalega bara cs…. Er nýbyrjaður að spila elder scrolls 4 oblivion en spila hann sem minnst meðan við erum að spila í deildum og svona… cs umfram allt kallinn


revolver: Á hvernig tölvu spilar svo maðurinn ?

exile|omega: 3500AMD 64 90nm, 2GB Dual MDT, Abit Guru eitthvað dót, Og svo nóg af plássi í henni fyrir canner heil 120gb


revolver: Þá vil ég þakka þér kærlega fyrir spjallið, eitthvað sem þér liggur á hjarta og þú vilt koma til skila ? ^^

exile|omega: EXILE 150% BABY LETS DO THIS, ÁSTARKVEÐJUR TIL : AZAROTH DETINATE ARACH FANTS ZICKFUNKA ASTRO OOOOG SÉRSTAKLEGA CALCULON GO FESTER