Helló! ;-o

Jæja núna er komið að fyrstu ferð seven til útlanda og mótið SHG í danmörku varð fyrir valinu.

Það verður spennandi að sjá hvernig þetta gengur og ég ætla að reyna segja ykkur flest allt sem gerist hérna á huga og taka nóg af myndum og svona cool stuff.

Núna kl 4 í nótt munum við leggja á stað útá flugvöll, ég(romiM), Birgir(sPiKe), andrig, Brynjar(deNOs) og Einar(mex).

Ég veit voðalítið um mótið sjálft nema að mörg þvílíkt góð lið verða á staðnum, á borð við NoA, fnatic, Serious, mTw, atr.dk og Asylum. svo það verða nóg af geggjuðum liðum sem við eigum eftir að mæta.


Það verða 190 lið á mótinu og efstur 30 liðin verða seeduð minnir mig, svo við getum búist við svona 10-15 seed ef ég þyrfti að giska, svo verða öllum liðunum hent í 5 liða riðla og 2 efstu liðin komast í A bracket en aðeins 2 seed-uð lið verða í riðli svo við meigum búast við amk 1 góðum riðlaleik.


Amk vonandi lesa eins margir þetta og horfa á okkur spila um helgina og kvetja okkur til sigurs og ég skal reyna gera þessi blog eins skemmtileg og ég hugsanlega get.


btw speccið ice vs seven sem fer að byrja núna in a few! í deildinni!