SeveN vs mousesports í Eurocup Þeir sem idle #clan-seven hafa líklegast ekki látið framhjá sér fara að SeveN eru að spila í EuroCup og eru búnir að spila 3 leiki, gegn Play.it - forZe og eSrael.

Í kvöld mæta þeir hvorki meira né minna þýsku risunum í mousesports. Mouz unnu fyrsta CPL World Tour mótið á árinu 2005 og segir það mikið til um styrkleika þeirra.


Leikurinn verður spilaður kl 20:00 og spilað verður de_inferno.

seven lineup: denos - mex - andrig - spike - romiM
mouz lineup: blizzard - Roman R - gore - elemeNt - fleks

HLTV: TBA

Ég fékk svo yfirlýsingu frá einum manni í hvoru liði.

seven|andrig: “Við mætum öruggir til leiks, erum vel æfðir og erum á lani, verður gaman að fá að spila gegn elemeNt í hans fyrsta official leik. Endilega koma á #clan-seven og styðja okkur!”

mouz|andreas_N: “Team seven had a really great game yesterday against Esrael and they played very well. We on the other hand have a new team that has to get connected first. It's definitly going to be a hard match.”

www.seven.is
www.mousesports.com

Sjáum svo til hvernig fer í kvöld og megi liðið sem stendur sig betur vinna. GL&HF til beggja liða