Clanbase EuroCup - Umfjöllun Núna er 12. tímabil í Clanbase EuroCup á næsta leyti og hefur SpUt yfir admin keppninnar tilkynnt hvaða lið fá beint invite inn í keppnina en það eru eftirfarandi lið:

afterFX (Belgía)
3wD'XPLODE(Ungverjaland)
a-Losers (Þýskaland)
OCRANA (Þýskaland
mousesports (Þýskaland)
mTw (Þýskaland)
SK Gaming (Þýskaland)
Asylum (Danmörk)
level (Danmörk)
The Clan (Danmörk)
x6tence (Spánn)
astralis (Finnland
Serious Gaming <Wings> (Finnland)
against All auhority (Frakkland)
GoodGame (Frakkland)
hostile records (Frakkland)
ICE Gaming (Ísland)
eclipse
Champions Esports Association (Holland)
Catch Gamer (Noregur)
team9 (Noregur)
Team Pentagram (Pólland)
forZe (Rússland)
Virtus.pro (Rússland)
x4team (Rússland)
EYEballers (Svíþjóð)
fnatic (Svíþjóð
SK Gaming (Svíþjóð)
Team SpeedLink (Svíþjóð)
4Kings (Bretland)
AllTheRage (Bretland)
NoA (International)

Sérstakur qualifier verður svo um þau sæti sem eru eftir en tvö íslensk lið munu etja kappi um sæti í EuroCup en það eru SeveN og Adios (diG).

Spilað verður með “Best of 3” fyrirkomulagi. Hvort lið velur eitt map og má velja um de_nuke, de_inferno, de_train, de_cbble, de_dust2, de_cpl_mill, de_cpl_fire og ty-breaker borðið er de_cpl_strike en spila á leikjaþjónum þar sem flash bug hefur verið lagað.

Liðin sem munu berjast um laus sæti eru eftirfarandi:

digitalMind vs Plasa
redcode vs coolcore
SeveN vs Adios
play.it vs Sons of Law
Plan-B vs random
ultimate vs Guardians
idle.ee vs sYnck
defeaters vs eSrael
KGB Team vs Skyriders
Wink vs 5Giants
redruM vs Delinquent Habits
xstars vs Combat Trained Monkeys
Begrip vs CSKA
:icsu: vs goldbrick
xtremely Demented Kids vs Frag Executors
The Elder Gods vs ClubCredo


Lesa má allt um keppnina á www.clanbase.com