The Opera, trailer og mod <a href="http://opera.redeemedsoft.com/“>The Opera</a>, er nýtt mod fyrir Half-Life sem byggir á ”Hong Kong Blood Operas", eða hinum týpísku Hong Kong/John Woo byssubardagamyndum.

Modið er komið út eftir langa þróun (2 - 3 ár) og einnig kom út trailer sem sýnir það í action.

Ekki er ennþá kominn út Linux server fyrir modið en þegar/ef hann kemur er ekki útilokað að menn geti tekið nettann Chow Yung Fat á skjálfta :)
<hr>
The Opera Mod<br>
<a href="http://static.hugi.is/games/hl/mods/opera_r1.exe">87.3MB</a><br>
<br>
The Opera Trailer<br>
<a href="http://static.hugi.is/games/hl/mods/OperaMovie.mov">149MB</a> QuickTime
JReykdal