1.9.2005

Strákarnir eru komnir til Sheffield. Þeir skoðuðu aðstæður í dag og leist vel á, en keppnin byrjar á morgun um 14:00 leitið hér heima.

Einnig má nefna það að það er viðtal við mig í DV í dag vegna þessara ferðar.

Svo vill ég nota tækifærið og skilgreina setninguna “Meðal bestu liða í evrópu” en þessi setning er mjög teygjanlegt og maður verður ávallt að halda með sínu liði út í rauðan dauðan.

*Update*
Vegna bæði tímaþröngvar og áviðráðanlegra ástæðan getum við ekki mætt í “Ísland í bítið” fyrr en eftir að mótinu lýkur.

En leikmenn ice gaming fara út til Uk í hádeginu á morgun.

Ég ákvað að koma hér með nokkrar þægilegar upplýsingar um mótið.

Liðin sem mæta:

1. 4kings (4kings)
2. a.Losers-MSI (a.Losers-MSI)
3. AllTheRage (AllTheRage)
4. Catch Gamer (Catch Gamer)
5. Clan-IT (Clan-IT)
6. Engine On Mute (eom)
7. g3x.Intel (g3x.Intel)
8. ICE Gaming (ICE Gaming)
9. MiBR (MiBR)
10. Mouz (Mouz)
11. NIP (NIP)
12. pod.graz (pod.graz)
13. SK (SK)
14. Team Wings (Team Wings)
15. Team9 (Team9)
16. Team.Gamehotel (tgh)
17. veLocity (veL.)

Þetta er ekki “seed” listinn. Þetta eru aðeins staðfest lið frá Game Frontier aðilanum sem heldur mótið.

Verðlaunafé:

1. sæti: $5000

2. sæti: $3500

3. sæti: $1500

Auk þess fær liðið sem vinnur þessa keppni sjálfvirkan keppins rétt á CPL winter dagana 14-18 des.

Einnig er hægt að sjá dagskrána á mótinum hér:
http://www.gfworldtour.com/cplimages/schedule.jpg

Hér kemur svo kortalistin í þeirri röð sem hann er spilaður:

Upper Round 1:
Inferno

Upper Round 2/Lower Round 1:
Dust 2

Upper Round 3/Lower Round 2:
Mill

Upper Round 4/Lower Round 3:
Train

Upper Round 5/Lower Round 4:
Nuke / Inferno

Lower Round 5:
Nuke

Lower Round 6:
Dust 2

Final / Playoff:
Inferno // Dust 2

Allar aðrar upplýsingar eru á síðu Game Frontier:
www.gamefrontier.com

Einnig er kominn upp myndasíða fyrir ferðina en hægt verður að sjá myndir af köppunum á slóðinni: http://smegma.alvitra.is/gallery/ice