fnatic, sem er best þekt fyrir PK deildina sína tilkyntu fyrir nokkrum vikum að þeir væru komnir með nýtt cs lið, með 4 manna roster:

Abdi "MegatoN“ Mohamed
Magnus ”Magix“ Berndtsson
Youcef ”solido“ Riahi
Benjamin ”diGitaL" Hildén

Þeir fóru á CPL Dallas með XeqtR sem láner og stóðu sig ágætlega töpuðu á móti iDemise og enduðu í 7unda sæti.

Í dag tilkyntu fnatic.cs að þeir væru búnnir að finna punktinn yfir i-ið og það er enginn annar en Mikael "zaffe" Saflund sem kemur beint úr herbúðum mTw.ATI, en við erum ekki að fara að sjá annað walle vesen vegna samnings brota, því zaffe var klókur og skrifaði ekki uppá samning við mTw.ATI.

Þannig fullskipaða lið fnatic.cs hljómar:

Abdi "MegatoN“ Mohamed
Magnus ”Magix“ Berndtsson
Youcef ”solido“ Riahi
Benjamin ”diGitaL" Hildén
Mikael “zaffe” Säflund

Fyrsta mótið þeirra verður GameGune á Spáni á næstu dögum og verður gaman að fylgjast með þessum pjöttum berjast um top sætinn.

yfir og út.
- delx
seven william