WEG: Season 2; Riðlar Fyrr í dag voru riðlarnir tilkynntir af WEG(World Esports Games), eins og fyrr var getið þá byrja leikirnir 3. Júní 2005 í Kóreu. Aðrar upplýsingar finnast neðst í þessari grein.

Riðlarnir eru eftirfarandi:

Riðill A
Team Lunatic-hai
GamerCo
Catch-Gamer

Riðill B
Abit Strike
mTw.ATi
Astralis

Riðill C
Pentagram CNN
Team Evil Geniuses
4Kings

Riðill D
NoA
Begrip.swe
wNv

Eins og má sjá þá má búast við að þessi keppni verði enn spennandi en sú fyrri með innkomu Pentagram, Astralis, Catch-Gamer ofl.

Coverage fyrir WEG Season 2 verður til staðar á www.seven.is


————————————-
WEG hafa tilkynnt hvaða lið munu fá að taka þátt á tímabili 2 sem hefst 29 Maí. Eftir gott gengi fyrsta tímabilsins hafa þeir ákveðið að fjölga liðunum úr 8 í 12, og einnig stækkað verðlaunapottinn en hann fer uppí 25.440.000 milljónir sem mun dreifast á milli Counter-Strike og WarCraft 3, en þetta tímabil mun þetta standa yfir í þrjár vikur.

> NoA
> 4Kings
> Abitstrike
> Astralis
> Begrip
> Catch-Gamer
> EG
> GamerCo
> SK Gaming
> mTw.ATI
> wNv
> TBD(Sigurvegari úr útsláttarkeppni)


En það vantar lið á borð við mouz sem tóku þriðja sæti síðast. Einnig var NiP, coL og 3D boðið en þurftu að neita útaf skóla og öðru.

Coverage fyrir WEG Season 2 verður til staðar á www.seven.is