<a href="http://www.esports.is“>eSports.is</a> heldur invite lan sem kallast IEL helgina 20-22 maí næstkomandi. Lanið kallast IEL eða Icelandic Esports League og má lesa fréttina um þetta mót með því að klikka <a href=”http://www.esports.is/index.php?option=content&task=view&id=617&Itemid=74“>hérna</a>.

10 bestu liðum landsins var boðið en þess má til gamans geta að SeveN neituðu góðfúslega. Þeim liðum sem var boðið eru:

- Ice Gaming
- Shockwave
- Adios
- MTA Gaming
- NoName
- KotR
- x/o
- Scorpion
- GOTN
- zeRo5

Að sjálfsögðu er þetta mót frábært skref fyrir íslensku CS menninguna og nú er að bíða og sjá hvort mótið heppnist ekki vel hjá eSports.is mönnum. En þar sem þetta er þeirra fyrsta mót þá má búast við eitthverjum kvillum.

Ég hvet alla til að skoða <a href=”http://www.esports.is“>eSports.is</a> og <a href=”http://www.esports.is/index.php?option=content&task=view&id=617&Itemid=74">fréttina um IEL</a