Langaði að benda fólki á að ENC (European Nations Championship) keppnin hefst núna 1.apríl eða núna næstkomandi fimmtudag. Liðin í A-riðli spila þá 1. umferðina en í þeim riðli eru: Frakkland, Ítalía, Holland, Portúgal, Spánn og Bretland.
Í 1. umferð mætast:

Bretland – Spánn

Frakkland – Holland

Portúgal – Ítalía

Gotfrag lofa HLTV á alla leikina og verða IP tölur eflaust auglýstar vel bæði á <a href=http://www.gotfrag.com/cs>Gotfrag</a> og á gamesurge (irc.gamesurge.net) á #gotfrag rásinni á fimmtudaginn. Svo stendur til að hafa Shoutcast á leik Breta og Spánverja og eru ætla <a href=http://www.tsncentral.com>TSN</a> að sjá um það.

Nánari upplýsingar um keppnina, liðin og allt fyrirkomulag á leikjunum má svo finna á heimasíðu <a href=http://www.esl-europe.net/enc>ESL</a> (sem standa fyrir keppninni)

Svo næstkomandi sunnudag spila svo liðin í B riðli. Kem með info um það þegar nær dregur.
Julian: Wanna go have a few drinks and smoke a joint Bubbles?