Viðtal við SkaveN úr Ice.CS Ég settist niður með SkaveN úr Ice.CS og spurði hann nokkrar spurninga.

Gjöriði svo vel….

Vildiru vera svo vænn að segja lesendum frá þér ?

Já, Aron heiti og er 19 ára gæðingur sem kemur frá asnalegum bæ sem heitir Stykkishólmur

Hvaða upplausn, Músamottu, Mús , sens og headphone notar þú ?

Byrjaði að spila í 640*480 þegar ég átti 17“ skjá og fannst mér
það mjög gott en eftir að ég fekk mér 19” þá hef ég spilað í
800*600 og eru komin 2 ár síðan. Nota TAUmottu sem fæst í expert
á aðeins 100kr ( ef prufað funC surface og allt það en TAUið stendur alltaf fyrir sínu)OG fyrir ultimate soundspot í CS nota ég Sennheiser HD570 og músinn er Microsoft WheelMouse :D

Hvað er næst á döfinni hjá Ice.CS ?

Núna er það aðalega að fara æfa fyrir Eurocup og M19 (ný Deild í evrópu)
og reyna koma eitthverju orði á okkur þarna úti heimi

Hvað geturu sagt okkur um nýja “recruitið” ykkar Confuse ?

Sá strákur er alveg mjög efnilegur :P Þurfum á einum að halda til að halda okkur
nokkuð active, En hann er ekki ALL.CFG allavega ;D

Hvernig mun lineupið hjá Ice.CS líta út fyrir næsta skjálfta ?


hmm… það er frekar langt í það þannig allt getur gerst, vonandi til góða :)

Hvernig lýtur venjulegur dagur út hjá þér ? hvað eyðiru mörgum tímum í CS ?

vakna-vinna-sofa líklegast , en meðan ég hef verið í fríi þá hef ég reynt að spila allavega 2-3 skrim á dag

Hvernig tilfinning var það að vinna skjálfta í fyrsta sinn ?

Það var yndislegt! Aldrei spilað jafn spennandi og skemmtilegan leik eins og úrslitaleikinn móti Drake

Hvað finnst þér um nýju byssurnar og skjöldinn í 1.6 ?

Reyndar nota ég ekkert nýju byssunar þannig það hefur ekki breytt mínum spila stíl mikið,
held það sé bara einn i ice sem notar einhverja af þessum nýju byssum og það er entex(famas)
og já Skjöldurinn er vopn noobana móti betri spilurum

Er það satt að þú farir á Opus til að höstla mömmur ?

já sætar mömmur :) *wrarr*

Einhver lokaorð ?

Já fariði i Revolution, besta LAN staðin á landinu ;) og VIVA LA ICE