ClanBase NationsCup Þetta er ekki alveg glænýtt en hvað um það, var að fatta að ég get sett hérna inn fréttir :P.

Nýlega voru 8 liða úrslit Clanbase NationsCup haldin og þar fóru úrslit svona :

Danmörk vann Spán - (31-24)
de_train: (12-12) - (6-6)(6-6)
de_inferno: (12-12) - (5-7)(7-5)
Framlenging de_inferno: (3-0)(3-0)
Framlenging de_train: (1-0)

Lið Danmerkur : jerry(Team9), spx(Team9), torM, rubiano & zyphint
Lið Spánar : Drastyk(ethernal), Musamban1^^(eu4ia), gargola(eu4ia), NeO(DarkSide) & Ropir(DkS)

Þýskaland vann Svíþjóð - (25-21)
de_dust2: (12-12) - (6-6)(6-6)
de_train:(13-9) - (4-8)(9-1)

Lið Svíþjóðar: Hartman, Hyper, Legenden, Lucchese & SpawN
Lið Þýskalands: blizzard, final, n!tro, r4id & roman

Finnland vann Austurríki - (25-21)
de_dust2: (15-9) - (5-7)(10-2)
de_clan1_mill: (10-12) - (6-6)(4-6)

Lið Finnlands: Guardian, NicoustiE, Themp, tihOp & Vaahto
Lið Austurríkis: brutus(seeN), kju(e2sports), PYRO, toXic(Plan-B) & uLTi(e2sports)

Frakkland vann England - (25-3)*
de_train: (21-3) - (9-3)(12-0)
de_nuke: (4-0)

Lið Frakklands: lat0r, dim2k(aT), issam, b* & -=Sn][peR=-
Lið Englands: Mangiacapra(4K), Luck1ng(i-eS), geordie(lastchance), galea(i-eS) & Righteous(ONE)

*Englendingar áttu í vandræðum með leikmenn og þurftu að nota varmann, geordie sem var í sífelldu að detta út sem að braut niður allan móral hjá þeim ofaná það að Frakkarnir spiluðu super-team9 style, eða kömpuðu einstaklega mikið út og þarmeð talið pistol round, þeir nýttu sér allt sem hægt var að gera varðandi peningakerfið og menn telja þetta með leiðilegri leikjum í manna minnum til áhorfs.


Næsta umferð NationsCup verður væntanlega í vikunni 12-18 janúar en henni var frestað vegna CyberXGames sem hefjast 8 janúar.

Þar mætast :
Þýskaland gegn Finnlandi
Danmörk gegn Frakklandi