Þetta kemur reglulega upp þegar ég er að spila á t.d. [OgGz] Deathmatch + Gungame. Þá er ég semsagt disconnectaður og þetta kemur upp, svo get ég bara reconnectað og np problem, hvað get ég gert til að þetta hætti? Hvað er að?
Þetta er risas map sem ég fann hér http://tf2.cawfee.us/funmaps/freespace06_v2night_wca.7z