razer eru mjög nákvæmar og viðkvæmar mýs, þarf lítið til að fara 90000x hringi með því að lifta músini upp, steelmouse er mjöög góð mús, og mæli ég með henni frekar en razer, hún er nákvæm, notaleg og allt það.. annars myndi ég velja MS 3.0 þar sem það er sennilega ein notalegasta og besta leikja mús allra ti´ma
Hún er alltof stutt, bæði gripin sem fylgja með henni falla ekki nógu vel í hendina. Hún virkar kannski fyrir einhvern sem er með jafn stórar hendur og 6 ára krakki. Og 10.000 kall for christ's sake.
En kannski er ég bara of vanur the awesomeness of G5 og MX518
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..