Þú ert með 10 manna server og með AMXX (AMX er drasl, líka löngu hætt í vinnslu. AMXX er betra) og þú setur “Reserved Slots” í 2 (amx_reservation 2) og þegar serverinn er fullur af venjulegum gaurum þá komast 2 auka menn inna ef þeir einu 2 eru adminar :D
Þá sést 12/11 :D