Skemmtilega flott mynd ;D..en hvernig nenntiru þessu..gætir hafa bara load-að en alltaf þegar ég er í garry's mod og reyna að láta byssur í hendurnar á þeim þá heppnast það aldrey..tók mig hálftíma að láta einn kall standa með byssu:P..en hver getur sagt mér hvernig ég get sett console í GArry's mod ef leikurinn er í 3rd. party games í Steam?..þegar ég hægriklikka á leikinn þá kemur bara lunch game purchase og eitta eitt annað,kemur eki properties.
——-
Blinzeln þíðir: Drepa tittlinga
Ekki rífa kjaft ef tittlingurinn þinn deyr!