2 möguleikar,
Nr. 1 Er það að hann er Mystique, sem breytir manni í óvininn, eða
Nr 2 að bomb-carrier skaut þennan CT, og þá var CT með Magneto sem gerir að hann fær vopnin hans, og þá var með bombuna d;o)
Hey, I know everything about superhero..
Eða þá bara það sem hefur verið nefnt fyrir ofan