<b>– Afsakið að ég skrifa um þetta hér, það er bara enginn annar staður sem ég næ í alla á. Ef þetta verður gert einhverntímann aftur verður búin til póstgrúbba eða eithvað. –</b>

Jæja Drengir.

Loksins þá er eithvað að frétta.

Eftir endalaust bull og rugl við bæði Everglide í USA og Europe
fékk ég þá loksins til að búa til sendingarleið til Íslands.
Ísland var ekki til í listanum hjá þeim á Europe dealernum.

Þeir fengu að heyra það og núna er hægt að senda til Íslands.

Mér loksins tókst að panta þetta og er pöntunin á leiðinni.

Ég tók inn sendingarkostnaðinn og þeir sem eru búnir að greiða hann fá sitt strax þegar það kemur.
Hinir sem eiga það eftir verða að greiða hann til þess að fá sína pakka.

Ég tók fram að sendingarkostnaðurinn myndi ekki vera hærri en 411kr. en það raskaðist aðeins og er hann allavega 550kr.

Fyrir utan allt þetta gleymdi ég tolli/vaski eftir hvort er rukkað.

Þannig að þeir sem vilja láta mig borga mismuninn vegna mistakana geta það og ég segi ekki neitt.

Þeir sem vilja sýna smá þakklæti og skilja vesenið og ruglið sem ég hef lent í vonandi borga það sem þetta kostar fyrir þá, þótt það sé aðeins dýrara svo allt lendi ekki á mér til að greiða.

Hafið samb. í síma : 698-6363 sem eiga hjá mér pöntun til að fá meira info.

Preacher.