Klukkan 21:30 á föstudag kíkti ég á smell en nei.. ég mátti ekki fara inn. Þeir sögðu að ég mætti fara inn eftir 30mín.
Svo ég mætti þá eftir svona 1 klst en nei.. ég mátti ekki fara inn.
Næsta dag Laugardag kíktu ég og komst inn, þegar ég komst inn sá ég í hve mikilli kremju alllir voru. Svo var ég þarna í 10-20mín og á þeim tíma fór rafmagnið af 4 tölvum 2. Og vinur minn sagði að 1 skjár hafi eyðilagst við þetta eða eitthvad út af rafmagninu þarna.
Svo fattaði ég að næsta dag: Sunnudag urðu keppendur að vera farnir klukkan 12.
Svo mín reynsla af Smell er frekar ömurleg, en þetta er einungis mín reynsla.
Endilega segið mér ykkar reynslu að Semlli.