Tja hérna ég verð að viðurkenna fyrir mönnum hérna á huga að ég er dáldið athyglissjúkur enda fékk ég samsem enga athygli fyrr en í enda grunnskóla þegar ég loks nennti að tala við bekkjarfélaga mína.

Ég var lagður í einelti frá 5-7 bekk þannig að það útskýrir kannski sumt ( er ekki að reyna að fá samúð :) ) og já mér finnst gaman að sýna fólki að ég get eitthvað þar sem innst inni hef ég ekkert álit á sjálfum mér bara neikvætt. Og ég vill þakka öllum sem hafa sýnt þessari athyglissýki minni miskun.

Kv - OmegaDeus
CS - ZeroAuX
Irc - ZeroAuX^